Félagssvæði

Aðstaðan

Skákæfingar eru í stúkunni við Kópavogsvöll. Gengið inn á jarðhæð í gegnum hlið eins og verið sé að fara á fótboltaleik og þaðan inn í glerbygginguna. Mánudagsæfingarnar fyrir þá yngri í Kórnum eru í stofu nr 78 (Hörðuvalla-skólastofa í Kórnum).

Gagnlegar upplýsingar:

Stofnuð: Haustið 2012

Facebookhópur iðkenda og þjálfara: https://www.facebook.com/groups/205693179911520/

Kennitala: 5611121770

Reikningsnúmer: 0322-26-004664

Er fullgildur aðili að aðalstjórn Breiðabliks: http://www.breidablik.is

Er aðili að Skáksambandi Íslands: http://www.skaksamband.is

Er í samstarfi við Skákskóla Íslands

Félagar í Breiðablik geta sótt um styrk til Afrekssjóðs UMSK í gegum sitt félag: http://www.umsk.is/?page_id=40

Skákstyrktarsjóður Kópavogs veitir styrki til barna- og unglingastarfs: http://www.skakstyrktarsjodur.is/

Nánari upplýsingar hjá Halldóri Grétari: halldorgretar@isl.is , Sími: 6699784

Skákstarf í skólum í Kópavogi

Skákdeild Breiðabliks stendur árlega fyrir sveita- og einstaklingskeppnum grunnskólakrakka í Kópavogi (Skólameistaramót Kópavogs).  Skákkennsla er í mörgum skólum í Kópavogi (oft í dægradvölinni) og styður Skákdeildin á bakvið starf skákkennara í þeim. Áhugasömustu nemendurnir mæta svo líka á skákæfingar hjá taflfélögum eins og t.d. Skákdeild Breiðabliks.

Hérna er yfirlit yfir þá skóla sem vitað er um skákkennslu í. Best er að hafa samband við skákkennarana eða skrifstofu skólanna til að fá frekari upplýsingar:

Salaskóli
Kennari: Sigurlaug Friðþjófsdóttir (sigurlaug@kopavogur.is), Tómas Rasmus (tomas@rasmus.is).
Skákkennari við skóla sér um öflugt skákstarf. Þar er bæði farið í undirstöðu atriði og svo að tefla. Mikið um skák mót.
Skáksveit skólans hreppti heimsmeistaratitil sumari 2007. Auk þess hefur skólinn hampað Íslandsmeistaratitlum og Norðurlandameistaratitli.
Nánar: http://salaskoli.kopavogur.is

Álfhólsskóli
Kennari: Lenka Ptácníková, stórmeistari kvenna í skák lenkaptacnikova@yahoo.com

3.-4. b.: á mánudögum og föstudögum kl.13:25-14:45

  1. b.: á þriðjudögum og miðvikudögum 13:25-14:05

1.b.- stelpur á þriðjudögum og miðvikudögum 14:05-14:45
1.b. strákar á þriðjudögum og miðvikudögum 14:50-15:30

Skráning á lenkaptacnikova@yahoo.com.

Skáktímar í skólanum eru ókeypis.

Tímanir eru opnir jafnvel fyrir krakka sem eru ekki í dægradvöl.

Nánar: http://www.alfholsskoli.is/

Smáraskóli
Kennari: Björn Karlsson (bjornK@smsk.kopavogur.is)
Nánar: http://www.smaraskoli.is

Vatnsendaskóli
Kennari: Einar Ólafsson (einarolafsson1948@gmail.com) og Birna Hugrún Bjarnardóttir  (birnahb@kopavogur.is)
Nánar: http://www.vatnsendaskoli.is/

Hörðuvallaskóli
Kennari: Gunnar Finnson (gunnarf@ismennt.is)
Í Dægradvöl eru nokkrir hópar í gangi og þurfa foreldrar sérstaklega að skrá börnin í þá. Hóparnir eru skák og kór.
Nánar á: http://www.horduvallaskoli.is/ 

Skráning hjá Steinþóri Andra (steinthorandri@kopavogur.is) í dægradvöl. Tímanir eru opnir jafnvel fyrir krakka sem eru ekki í dægradvöl. Nánar: http://www.alfholsskoli.is/

Smáraskóli
Kennari: Björn Karlsson (bjornK@smsk.kopavogur.is)
Nánar: http://www.smaraskoli.is

Vatnsendaskóli
Kennari: Einar Ólafsson (einarolafsson1948@gmail.com) og Birna Hugrún Bjarnardóttir  (birnahb@kopavogur.is)
Nánar: http://www.vatnsendaskoli.is/

Hörðuvallaskóli
Kennari: Gunnar Finnson (gunnarf@ismennt.is)
Í Dægradvöl eru nokkrir hópar í gangi og þurfa foreldrar sérstaklega að skrá börnin í þá. Hóparnir eru skák og kór.
Nánar á: http://www.horduvallaskoli.is/