fbpx

Sumarnámskeið 2025

Sumarnámskeið fyrir 4 til 11 ára

Skráning opnar sumardaginn fyrsta (24. apríl)

Boðið er uppá 5 vikunámskeið í Kópavogslaug og Salalaug í sumar

Tímabil:

  • 2. til 6. júní (5 dagar) Kópavogslaug
  • 10. til 13. júní (4 dagar) Salalaug
  • 16. til 20. júní (4 dagar) Kópavogslaug
  • 22. til 26. júní (5 dagar) Salalaug
  • 30. til 4. júlí (5 dagar) Kópavogslaug

Verð:

  • 4 daga vika: 9.000 kr.
  • 5 daga vika: 11.000 kr.

Upplýsingar um námskeiðið:

  • Boðið er upp 3 mismunandi getustig í lauginni. Allt frá byrjendanámskeið, upp í að kenna grunnstig sundaðferðanna. 
  • þrjú stig eru kend í hverju námskeiði.
  • Börn færast upp um hóp þegar öll tækniatriði hafa verið náð á fyrra stigi.
  • Frekari upplýsingar um stigin er neðar á síðunni

Æfingatímar sumarnámskeiðskóla

Hópur 1 (1. til 3. stig) 

  • 8:30-9:15

Hópur 2 (1. til 3. stig) 

  • 9:30-10:15

Hópur 3 (1. til 3. stig)

  • 10:30-11:15

Hópur 4 (1. til 3. stig)

  • 11:30-12:15

Upplýsingar um hvert stig

Stig 1. (börn fædd 2017-2021)

Lykiláhersla: Vatnsöryggi, fara með andlit í kaf, læra að fljóta án aðstoðar á kvið og baki, sparka á bakka og hoppa af bakka.

Uppsetning: Grunnæfingar og leikir.

Stig 2. (börn fædd 2017-2021)

Lykiláhersla: Að læra að anda í skriðsundi, líkamsstaða og fótatök í baksundi.

Uppsetning: Vatnsöryggi æfingar, tækni æfingar og leikir.

Stig 3. (börn fædd 2014-2017)

Lykiláhersla: Að æfa tækni í skriðsundi, baksundi, bringusundi og vinna í grunntækni í flugsundi.

Uppsetning: Tækni æfingar, þol og leikir.


Frekari upplýsingar

Ef einhverjar spurningar koma upp ekki hika við að hafa sambandi á netfang sund@breidablik.is