Æfingagjöld

Skákþjálfun ungmenna veturinn 2019-2020

Smelltu hér til að ganga frá æfingagjöldum.

Þrisvar sinnum eða oftar í viku: 45.000kr
Tvisvar sinnum í viku: 35.000kr
Einu sinni í viku: 20.000kr

Allir eru velkomnir að mæta á æfingu til að prófa!

Þeir sem byrja eftir áramót fá afslátt sem er þannig að ef æft er tvisvar í viku er valið einu sinni í æfingagjöldunum og ef æft er þrisvar eða oftar er valið tvisvar sinnum !
Þeir sem hafa náð afreksmörkum Skáksambands Íslands fá frítt á allar æfingar og mót hjá Skákdeild Breiðabliks.

FRÍSTUNDASTYRKUR KÓPAVOGSBÆJAR

Börn 5-18 ára með lögheimili í Kópavogi geta ráðstafað frístundastyrk að upphæð 50.000 kr fyrir árið 2019.
Einnig er hægt að nýta íþróttastyrk Reykjavíkur, sendið tölvupóst á innheimta@breidablik.is fyrir nánari upplýsingar.