Aðstaðan
Skákæfingar eru í stúkunni við Kópavogsvöll. Gengið inn á jarðhæð í gegnum hlið eins og verið sé að fara á fótboltaleik og þaðan inn í glerbygginguna. Mánudagsæfingarnar fyrir þá yngri í Kórnum eru í stofu nr 78 (Hörðuvalla-skólastofa í Kórnum).
Gagnlegar upplýsingar:
Stofnuð: Haustið 2012
Facebookhópur iðkenda og þjálfara: https://www.facebook.com/groups/205693179911520/
Kennitala: 5611121770
Reikningsnúmer: 0322-26-004664
Er fullgildur aðili að aðalstjórn Breiðabliks: http://www.breidablik.is
Er aðili að Skáksambandi Íslands: http://www.skaksamband.is
Er í samstarfi við Skákskóla Íslands
Félagar í Breiðablik geta sótt um styrk til Afrekssjóðs UMSK í gegum sitt félag: http://www.umsk.is/?page_id=40
Skákstyrktarsjóður Kópavogs veitir styrki til barna- og unglingastarfs: http://www.skakstyrktarsjodur.is/
Nánari upplýsingar hjá Kristófer Gautasyni: kristofer.gautason@rvkskolar.is , Sími: 857-2531
Skákstarf í skólum í Kópavogi
Skákdeild Breiðabliks stendur árlega fyrir sveita- og einstaklingskeppnum grunnskólakrakka í Kópavogi (Skólameistaramót Kópavogs). Skákkennsla er í mörgum skólum í Kópavogi (oft í dægradvölinni) og styður Skákdeildin á bakvið starf skákkennara í þeim. Áhugasömustu nemendurnir mæta svo líka á skákæfingar hjá taflfélögum eins og t.d. Skákdeild Breiðabliks.
Hérna er yfirlit yfir þá skóla sem vitað er um skákkennslu í. Best er að hafa samband við skákkennarana eða skrifstofu skólanna til að fá frekari upplýsingar:
Salaskóli
Kennari: Birkir Karl Sigurðsson birkirkarl@gmail.com
Álfhólsskóli
Kennari: Lenka Ptácníková lenkaptacnikova@yahoo.com
Nánar: http://www.alfholsskoli.is
Lindaskóli
Kennari: Kristófer Gautason (kristofer.gautason@rvkskolar.is)
Nánar: http://www.lindaskoli.is
Vatnsendaskóli
Kennari: Kristófer Gautason (kristofer.gautason@rvkskolar.is)
Nánar: http://www.vatnsendaskoli.is/
Hörðuvallaskóli
Kennari: Gunnar Finnson (gunnarf@ismennt.is)
Nánar á: http://www.horduvallaskoli.is/