Félagssvæði

Iðkendur í hjólreiðadeild Breiðabliks hjóla frá Sundlaug Kópavogs allt árið, einnig er æft inni í Sporthúsinu á veturna.