fbpx

SKRÁNING IÐKANDA

Skráning í allar deildir/flokka ásamt kennslumyndböndum fyrir XPS appið.

Blikafréttir

Símamótið 2025 – Götulokanir og aðrar upplýsingar

Kæru Kópavogsbúar!    Nú líður enn og aftur að Símamóti Breiðabliks en það fer fram dagana 10-13 júlí nk.   Þá koma saman tæplega 3000 fótboltastúlkur á öllum aldri og spila fótbolta á félagssvæði Breiðabliks…

Gull, silfur og brons hjá Þorleifi í Andorra

Þorleifur Einar Leifsson átti í einu orði sagt stórkostlegt mót á Smáþjóðaleikunum í Andorra og jú, jú þið þekkið þetta - við erum að springa úr stolti. Þorleifur átti frábæra stökkseríu í langstökkskeppninni…

Medalíuregn á Meistaramóti og fjórir Blikar á Evrópubikar

Meistaramót Íslands 15-22 ára fór fram á ÍR vellinum í Breiðholti dagana 20.-22. júní og af um 200 keppendum á mótinu átti Breiðablik 23 fulltrúa. Blikarnir okkar voru í banastuði eins og svo oft áður og var mikið um persónulegar…

Þrjú mótsmet hjá Blikum á MÍ 11-14 ára

Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram á ÍR vellinum dagana 14.-15. júní og til allrar hamingju voru veðurguðirnir með okkur í liði sem gerði upplifun keppenda, áhorfenda og sjálfboðaliða einstaklega góða. Ungu Blikarnir…

Fyrsti bikar í tímatöku

Í kvöld, 11. júní 2025, hélt Tindur fyrsta bikarmót sumarsins í tímatöku (TT) í skárra veðri en búast mátti við. Við í Breiðablik áttum nokkra keppendur sem við erum ákaflega stolt af. Breiðablik átti þrjá keppendur…

Dregið hefur verið úr vorhappdrætti sunddeildar Breiðabliks

Dregið hefur verið í vorhappdrætti Sunddeildar Breiðabliks Við óskum öllum vinningshöfum hjartanlega til hamingju. Vinninga má vitja í: Smáranum (Dalsmári 5) fimmtudaginn 12. júní kl.13-15 og miðvikudaginn 18.júní kl.13-15 eða…
,

Breiðablik þiggur boð um þátttöku í boðsmótum

Breiðablik hefur reglulega sent út lið frá yngri flokkum á boðsmót í Evrópu. Um helgina eru fjögur lið að spila á boðsmótum í Svíþjóð og Þýskalandi. Stúlkurnar eru í Malmö þar sem þær leika í riðli með Hammarby,…

Frábærir hjóla-Blikar á Smáþjóðaleikunum

Breiðablik átti þrjá keppendur í hjólreiðum á nýyfirstöðnum Smáþjóðaleikum sem fóru fram í Andorra. Þetta voru þau Björg Hákonardóttir, Ingvar Ómarsson og Júlía Oddsdóttir. Þetta var fyrsta landsliðsverkefni Bjargar…

Elín keppti á HM í bekkpressu

Blikinn Elín Melgar Aðalheiðardóttir keppti á HM í bekkpressu bæði með og án búnaðar.  Í klassískri bekkpressu keppti hún í -69 kg flokki og lyfti þar 95 kg í fyrstu tilraun, hún reyndi svo tvisvar sinnum við 100 kg en…

Skráningar á sumarnámskeið Breiðabliks

Skráningar á sumarnámskeið Breiðabliks eru í fullum gangi í gegnum XPS. Nánari upplýsingar um námskeiðin má finna hér.

Blikar vinna gull og silfur á Smáþjóðaleikum

Smáþjóðaleikarnir í Andorra eru í fullum gangi og strax á fyrsta degi frjálsíþróttakeppninnar gerðu okkar konur sér lítið fyrir og unnu til gull- og silfurverðlauna. Birna Kristín Kristjánsdóttir tryggði sér gullið í langstökki…

Hrafnhildur Hermannsdóttir ráðin markaðsstjóri Breiðabliks

Hrafnhildur Hermannsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Breiðabliks. Hún er hjúkrunafræðingur að mennt en starfaði um árabil sem markaðsstjóri Eldum rétt þar sem hún sinnti fjölbreyttum verkefnum. Reynsla hennar og þekking…

Þrír Blikar úr frjálsíþróttadeild heiðraðir

Aðalfundur Breiðabliks fór fram á dögunum og venju samkvæmt voru veittar heiðursviðurkenningar til sjálfboðaliða og velunnara sem koma að starfi félagsins með einum eða öðrum hætti. Við erum einstaklega stolt að segja frá…

Þrír Blikar keppa á Smáþjóðaleikunum í Andorra

Smáþjóðaleikarnir fara fram í Andorra dagana 26. maí til 31. maí og hefur íþrótta-og afreksnefnd FRÍ ásamt afreksstjóra FRÍ valið íslenska frjálsíþróttaliðið sem fer á Smáþjóðaleikana í ár. Við erum einstaklega…

Blikinn Júlía Kristín heldur áfram að slá persónuleg met

Blikinn Júlía Kristín Jóhannesdóttir keppti í fyrstu sjöþraut tímabilsins og gerði sér lítið fyrir og bætti sinn persónulega árangur um rétt rúmlega 750 stig á móti í Bandaríkjunum um helgina, þar sem hún hlaut 5396 stig.…

Tveir (þrír) Blikar á leið á HM í malarhjólreiðum

Laugardaginn 17. maí 2025 tóku tveir Blikar þátt í The Gralloch sem er malarhjólreiðamót (gravel) sem fram fór í Galloway í Skotlandi. Þetta voru þau Íris Ósk Hjaltadóttir sem er formaður hjólreiðadeildar Breiðabliks og Guðmundur…

SALIR TIL LEIGU

VEISLUSALIR
SMÁRINN
FÍFAN