fbpx

SKRÁNING IÐKANDA

Skráning í allar deildir/flokka ásamt kennslumyndböndum fyrir XPS appið.

Blikafréttir

,

Morgunakademía Breiðabliks fer af stað 23. apríl!

Morgunakademía Breiðabliks hefst í næstu viku! Skráning er hafin og eru allir iðkendur í 4. og 5. flokki velkomnir! Hér er hægt að skrá þátttöku https://xpsclubs.is/breidablik/registration Við tökum…

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar fór vel fram

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Breiðabliks var haldinn fimmtudaginn 11. apríl í veislusal Breiðabliks í Smáranum. Á fundinum var árskýrsla síðasta árs kynnt fyrir fundargestum, ársreikningur lagður fram og samþykktur…

Sigur hjá Ingvari á Kanarí

Nú styttist í að keppnistímabílið byrji hjá hjólreiðadeild Breiðabliks. Reyndar eru sumir félagar farnir að taka þátt í vorkeppnum erlendis og Ingvar Ómarsson tók þátt í einni slíkri á Kanarí í mars meðan að hann var…

Aðalfundur karatedeildar 15.apríl

Aðalfundur karatedeildar Breiðabliks fer fram fimmtudaginn 15. apríl klukkan 18:00 í veislusal Smárans. Á dagskrá eru hefðbundin fundarstörf. Allir sem hafa áhuga á uppgangi deildarinnar eru hvattir til að mæta.
Eysteinn framkvæmdastjóri Breiðabliks tók við verðlaununum fyrir lið ársins

Breiðablik valið lið ársins á ársþingi UMSK

100. héraðsþing UMSK var haldið með pomp og prakt síðastliðinn fimmtudag í hátíðarsal Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar. Hæst ber að nefna að meistaraflokkslið Breiðabliks í knattspyrnu karlamegin var valið lið ársins…

Aðalfundur skíðadeildar 10.apríl

Aðalfundur skíðadeildar Breiðabliks fer fram miðvikudaginn 10. apríl kl 20:30 í glersal Stúkunnar. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir sem hafa áhuga á starfi deildarinnar eru hvattir til þess að mæta.

Aðalfundur skákdeildar 10.apríl

Aðalfundur skákdeildar Breiðabliks fer fram miðvikudaginn 10. apríl kl 19:00 á miðhæð stúkunnar við Kópavogsvöll. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar Ársreikningur…

Aðalfundur rafíþróttadeildar 10.apríl

Aðalfundur Rafíþróttadeildar Breiðabliks fer fram miðvikudaginn 10. apríl kl 19:00 í glersal stúkunnar við Kópavogsvöll. Dagskrá fundar: Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildar Ársreikningur…

Aðalfundur þríþrautardeildar 11.apríl

Stjórn Þríþrautardeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar fimmtudaginn 11. apríl kl. 19:30 í stúku Breiðabliks, miðhæð.   Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum Breiðabliks og er svohljóðandi: Kosning…

Aðalfundur taekwondodeildar 9.apríl

Aðalfundur taekwondodeildar Breiðabliks fer fram þriðjudaginn 9. apríl kl 18:00 í veislusalnum í Smáranum. Á dagskrá eru hefðbundin fundarstörf.

Aðalfundur kraftlyftingadeildar 9.apríl

Stjórn kraftlyftingadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar kraftlyftingadeildar Breiðabliks kl. 19:30 þriðjudaginn 9. apríl. Fundurinn verður haldinn á miðhæð Stúkunnar við Kópavogsvöll. Dagskrá Framkvæmd og dagskrá…
Sundsamband íslands (SSÍ)

Aðalfundur sunddeildar 11.apríl

Aðalfundur Sunddeildar Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 11.apríl klukkan 18:00 í veislusalnum í Smáranum. Farið verður yfir starfsárið, stöðu starfseminnar ásamt því að stjórn og formaður verða kosin. Nánar um…

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 11.apríl

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Breiðabliks fer fram fimmtudaginn 11. apríl klukkan 20:00 í veislusal Smárans. Á dagskrá eru hefðbundin fundarstörf. Fjölmennum á fundinn til að gera gott starf enþá betra.

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar 9.apríl

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar þriðjudaginn 9. Apríl kl. 20:00 í veitingasalnum í Smáranum. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar Ársreikningur…

Heimsókn frá Planet Youth

Í gær fékk félagið skemmtilega heimsókn frá ráðstefnu á vegum Planet Youth. Planet Youth eru samtök sem sérhæfa sig í íslensku forvarnarstefnunni. Íslenska forvarnarstefnan hefur vakið mikla athygli utan landssteinanna…

Konur í meirihluta í nýrri stjórn knattspyrnudeildar

Nýkjörin stjórn knattspyrnudeildar átti sinn fyrsta reglulega fund mánudaginn 11. mars. Á fundinum báru hæst fjölbreytt verkefni fyrir sumarið en strákarnir eiga sinn fyrsta heimaleik í Bestu deildinni 8. apríl og stelpurnar 22.…

SALIR TIL LEIGU

VEISLUSALIR
SMÁRINN
FÍFAN