Blikavagninn gengur ekki í dag

24.02 | Knattspyrna

Blikavagninn gengur ekki í dag sökum veðurs. Knattspyrnuæfingar verða samkvæmt áætlun og í höndum foreldra að meta hvort börnin mæti.

 

...

Hlaupaþjálfari

24.02 | Forsíða Breiðablik vinnur að því að efla almenningsíþróttir í bænum. Í því skyni er ætlunin að koma á laggirnar hlaupahópum í vor. Breiðablik auglýsir eftir...

Fimm Blikar valdir í U17 ára landsliði kvenna

22.02 | Knattspyrna Jörundur Áki Sveinsson þjálfari U17 ára landsliðs kvenna hefur valið hóp leikmanna sem leikur tvo vináttuleiki við Austurríki, 7. og 9 mars næstkomandi, en...

Hildur Þóra lék sinn fyrsta unglingalandsleik í dag

20.02 | Forsíða U17 ára landslið kvenna er þessa dagana í Skotlandi og tekur þar þátt í æfingamóti á vegum UEFA. Alls voru 18 leikmenn valdir í íslenska hópinn. Við Blikar...