Blikafréttir

, ,

Framkvæmd Símamótsins 2020 - Hækkað viðbúnaðarstig

Hækkað viðbúnaðarstig vegna Covid-19 Sjá ítarlega aðgerðaráætlun með því að smella á slóðina hér að neðan. Helstu atriði hafa verið dregin saman í textanum hér að neðan. Framkvæmd Símamótsins 2020 _ Aðgerðaráætlun…
,

Breiðablik uppfærir viðbúnaðaráætlun vegna Covid-19

Eins og fram hefur komið greindist leikmaður Breiðabliks með Covid-19 þann 23. Júní síðastliðinn. Smitið var greint af frumkvæði leikmannsins og hafa Almannavarnir og aðrir hrósað henni sérstaklega fyrir hárrétt viðbrögð.…

Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild Breiðabliks

Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild Breiðabliks júní 2020 Eins og fram hefur komið í fréttum hefur leikmaður Breiðabliks greinst með Covid-19 og hafa Almannavarnir og KSÍ þegar brugðist við, m.a. með frestun leikja…

Domino’s styður við Breiðablik! Afsláttarkóði: BREIDABLIK

Breiðablik tekur þátt í Íþróttaviku Dominos! Á tímabilinu 22. – 28. júní fá allir stuðningsmenn Breiðabliks 20% afslátt af sóttum pizzum af matseðli með því að nota kóðann BREIDABLIK þegar pantað er á vef/appi…

Breiðablik í samstarfi við Háskólann í Reykjavík

Breiðablik hefur í sumar tekið á móti Björk Varðardóttur nemanda í íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík. Hluti af BSc námi í íþróttafræði er að ljúka einingum í verknámi þar sem nemendum gefst færi á að kynnast…

17. júní skemmtun við Fífuna

17. júní skemmtun við Fífuna 🇮🇸🇮🇸 Kópavogsbær efnir til hátíðarhalda 17. júní með óhefðbundnu sniði í ár í ljósi aðstæðna. Margt um að vera í bænum, hér og þar. Fyrir íbúa í Smárahverfi er sérstaklega…
,

17. júníhlaup Breiðabliks

Keppnishlaup á þjóðhátíðardaginn fyrir alla 12 ára og yngri (2008 og yngri) Hlaupið verður á Kópavogsvelli og hefst kl 10:00 Hlaupið er 400 metrar og veitt verða verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin hjá stelpum og strákum í hverjum…

Vatnsendaskóli íslandsmeistari barnaskólasveita

Blikar voru áberandi á Íslandsmóti barnaskólasveita í skák. Krakkarnir komu til leiks fullir tilhlökkunar og skemmtileg tilþrif sáust á mörgum borðum. Úr varð eitt mest spennandi Íslandsmót barnaskólasveita í manna minnum!…

Rúmar 450.000kr til styrktar Píeta

Í síðustu viku heimsóttu Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, og Rasmus Christiansen, leikmaður Vals, Píeta samtökin og afhentu þeim rúmar 450.000kr. Upphæðin safnaðist í kringum æfingaleik liðanna sem fram fór…

Góður Árangur Blika á vormóti Fjölnis

Fyrsta frjálsíþróttamót utanhússtímabilsins fyrir 11-15 ára fór fram í Kaplakrika í dag. Breiðablik mætti með glæsilegt 30 manna keppnislið. Keppendur Breiðabliks okkar unnu flest gullverðlaun á mótinu í dag, tíu talsins. Auk…

SALIR TIL LEIGU

BREIÐABLIK

VEISLUSALIR
SMÁRINN
FÍFAN