fbpx

SKRÁNING IÐKANDA

Skráning í allar deildir/flokka ásamt kennslumyndböndum fyrir XPS appið.

Blikafréttir

Vetrarstarfið fer á fullt

Þessa dagana er verið að fínpússa vetrarstarf félagsins. Einhverjar deildir eru nú þegar farnar af stað en flestar fara af stað í næsta mánuði. Smellið hér til að sjá stöðuna í hverri deild. Athugið líka að starfið…

Iðkendur knattspyrnudeildar athugið!

Ný vetrartafla (sjá heimasíðu félagsins) tekur gildi í september en upphafið verður flókið. 8., 7. og 6.fl - Vetrartaflan þeirra tekur gildi 2.september (2021-2015 árgerðir). 5.fl - Vetrartaflan þeirra tekur gildi 16.sept…

Guðjón Dunbar með brons á NM U20 í Danmörku

Dagana 10.-11. ágúst fór fram Norðurlandameistaramót U20 ára í Danmörku en keppt var á Tårnby Stadion rétt fyrir utan Kaupmannahöfn. Ísland og Danmörk tefldu fram sameiginlegu liði en 10 íslenskir keppendur voru í liðinu. Við…

28 verðlaun á MÍ 11-14 ára á Laugum

Um miðjan júlí eða helgina eftir Gautaborgarveisluna miklu fór Meistaramót Íslands 11-14 ára fram á Laugum. Breiðablik átti 18 keppendur á mótinu og gerði hópurinn sér lítið fyrir og vann til alls 28 verðlauna sem skilaði…
,

Framkvæmdir við nýtt gervigras hafnar

Það er gleðilegt að líta yfir Fífuvelli þessa dagana þó að ekki sjáist iðkendur á leik í fótbolta þar! Framkvæmdir við lagningu nýs gervigrasvallar við vesturenda Fífunnar eru hafnar og þegar ljósmyndara bar að garði…

Íslandsmótið í Criterium

Í dag var Íslandsmótið í criterium haldið sem var í senn fjórða og síðasta bikarmótið í greininni. Hjólreiðadeild Breiðabliks átti nokkra keppendur sem stóðu sig mjög vel. Magnús Björnsson og Júlía Oddsdóttir (afmælisbarn…

Grefillinn 2024

Hjólreiðadeild Breiðabliks hélt enn á ný gravelmótið Grefilinn laugardaginn 10. ágúst 2024. Hátt í 180 manns voru skráðir til leiks en eitthvað var um forföll, aðallega vegna „haust“veikinda. Batakveðjur til þeirra sem…

Frábær árangur í malarkeppnunum

Tvær stórar og nokkuð ólikar malarkeppnir fóru fram núna í lok júlí. The Rift fór fram 20. júlí með um 800 keppendum og 90% þeirra voru erlendir. Tvær vegalengdir voru í boði 200km og 100km. í 200km keppninni var keppt bæði…

Smárinn lokaður yfir versló

Smárinn og Fífan verða lokuð 2.-5.ágúst, þ.a.s. frá föstudegi og til mánudags Við opnum aftur þriðjudaginn 6.ágúst.  

Tanja Tómasdóttir nýr framkvæmdastjóri Breiðabliks

Breiðablik hefur ráðið Tönju Tómasdóttur í starf framkvæmdastjóra félagsins. Tanja er lögfræðingur að mennt og hefur undanfarin misseri stundað nám við forystu og stjórnun samhliða vinnu. Tanja kemur frá TM tryggingum þar…

Takk fyrir komuna 2024

Dagsetning næsta móts mun koma inn á heimasíðuna fljótlega

Listi yfir Bikarhafa á Símamóti 2024

Í linknum hér fyrir neðan má sjá lista yfir þau lið sem unnu bikara á Símamótinu Bikarhafar á símamótssíðu 2024

Háttvísiverðlaun á Símamóti

Háttvísiverðlaun í 6. og 7.flokki voru afhent á kvöldvöku í gær en háttvísiverðlaun fyrir 5.flokk verða afhent í mótsstjórn í Fagralundi í dag.

Útskýring á mótskerfinu á sunnudegi

Til að útskýra aðeins morgundaginn í mótskerfinu. Farið undir flokka í kerfinu og finnið sunnudag - þá sjáið þið uppsetningu eins og hér fyrir neðan á myndinni. Rauður kassi er heiti riðils. Riðlar merktir 1 (C1, D1, E1…

Dregið hefur verið í spurningarkeppnum

Búið er að draga í spurningarkeppnunum.  Í linknum hér að neðan má sjá vinningaskrána.  Liðin geta sótt vinningana sína í mótsstjórnir í stúku á Kópavogsvelli fyrir 6. og 7. flokk og í mótsstjórn í Fagralund fyrir…

SALIR TIL LEIGU

VEISLUSALIR
SMÁRINN
FÍFAN