Blikafréttir

Breiðablik með lið á sterku móti í Madríd

Í gær fimmtudag héldu 18 drengir fæddir árið 2006 út til Madrídar til þess að taka þátt í sterku alþjóðlegu boðsmóti. Liðin eru 32 talsins og hefja leik í átta fjögurra liða riðlum. Spilað verður 2x20mín og fara allir…

Hörðuvallaskóli Norðurlandameistari í skák

Sveit Hörðuvallaskóla, en liðsmenn hennar eru allir iðkendur hjá Skákdeild Breiðabliks, urðu í dag Norðurlandameistarar grunnskólasveita í skák í Stokkhólmi í Svíþjóð. Yfirburðirnir voru algerir yfir frændum okkar. Allar…

Frístundavagninn 2019-2020

Frístundabíllinn mun hefja akstur mánudaginn 2.september. Mikilvægt er að foreldrar og forráðamenn komi upplýsingum til frístundaheimilanna eða skólans ef barnið þeirra á að taka bílinn á æfingu og þá hvaða lit og…

Íþróttaskóli Breiðabliks hefur göngu sína þann 7. september 2019

ÍÞRÓTTASKÓLI BREIÐABLIKS UPPLÝSINGAR FYRIR HAUSTIÐ 2019 Fyrir börn fædd 2014-2017 Íþróttaskóli fyrir alla Íþróttaskóli Breiðabliks hefur starfað frá árinu 1994 og er markmið hans að bjóða börnum á aldrinum…

Blikar sigursælir í sprettþraut

Blikar halda áfram á sigurbraut og gerðu góða hluti í sprettþraut í Kjósinni miðvikudaginn 21. ágúst. Vatnið var frekar kalt og þó nokkuð rok en Blikar eru sterkir, innan sem utan og láta ekki ytri aðstæður hefta sig. Hákon…

Körfubolti verður heilsársíþrótt

Körfuboltinn er vaxandi íþrótt á Íslandi, bæði hvað varðar vinsældir og fjölda iðkenda. Hingað til hefur körfubolti í Kópavogi eingöngu verið tímabils íþrótt yfir veturinn og þar til ekki alls fyrir löngu var hefðbundið…
,

Firmakeppni Íslands í þríþraut

https://www.facebook.com/firmakeppni/

Úrslit á Breiðablik Open 2019

Fjórtánda golfmót knattspyrnudeildar, Breiðablik Open, fór fram á Selsvelli við Flúðir föstudaginn 9. ágúst s.l. Uppselt var í mótið að þessu sinni og komust færri að en vildu. Glæsileg tilþrif, og stundum stórbrotin,…

Kolbeinn samdi við Lommel til þriggja ára

Blikinn snjalli Kolbeinn Þórðarson hefur samið við belgíska 1. deildarliðið Lommel til þriggja ára. Eins og blikar.is var búið að segja frá var knattspyrnudeild Breiðabliks búin að samþykkja tilboð Belganna í þennan unga…

SALIR TIL LEIGU

BREIÐABLIK

VEISLUSALIR
SMÁRINN
FÍFAN