Blikafréttir

,

Stafrænar getraunir Breiðabliks

Getraunir Covid Breiðablik Þar sem getraunastarfið hefur að mestu legið niðri frá því í vor þá langar okkur  að færa getraunastarfið að hluta hingað á netmiðla.  Við ætlum að safna í húskerfi og tippa svo saman á…
,

Slóð inn á Aðalfund Knattspyrnudeildar Breiðabliks

Ágætu Blikar, við minnum ykkur á aðalfund knattspyrnudeildar Breiðabliks sem verður haldinn í dag þriðjudaginn 10. nóvember 2020 núna kl.kl.17.30. Fundurinn verður rafrænn og eru allir Blikar velkomnir! Slóðin…

Blikar í beinni

Á næstu dögum ætla allar deildir Breiðabliks að leiða saman hesta sína og vera Live á aðal Facebooksíðu félagsins. - Boðið verður upp á fjölbreytt úrval af efni. Heimaæfingar, fyrirlestrar, spurningakeppnir og fleira. - Búið…

Styrktarveisla Breiðabliks og Brauðkaups

Breiðablik, Gerpla, HK og Brauðkaup efna til styrktarveislu á netinu. Eins og allir vita þá er bæði rekstur íþróttafélaga og veitingastaða erfiðari nú en í venjulegu árferði.   Því viljum við bjóða Kópavogsbúum…

Dekkjahúsið býður Blikum 15-20% afslátt á dekkjum og þjónustu

Nú er kominn sá árstími að ekki er seinna vænna að fara að huga að dekkjaskiptum   Dekkjahúsið býður öllum Blikum upp á góð afsláttarkjör á dekkjum og þjónustu. Vertu á undan veðrinu og…

Mótslok meistaraflokka í knattspyrnu

Eins og flestum er kunnugt samþykkti stjórn KSÍ á fundi sínum þann 30. október að hætta keppni í Íslands- og bikarkeppnum karla og kvenna. Þessi samþykkt kemur í kjölfar hertra sóttvarnarreglna sem banna allt íþróttastarf…

Allt íþróttastarf liggur niðri til 17. nóvember

Eins og öllum ætti að vera kunnugt um tóku í gildi á miðnætti hertar sóttvarnaraðgerðir sem munu vara a.m.k. til 17. nóvember næstkomandi. Sjá nánar með því að smella hér. Það er því ljóst að baráttan við veiruna…

Aðalfundur Knattspyrnudeildar 10. nóvember 2020.

Stjórn knattspyrnudeildar hefur ákveðið að boða til aðalfundar þriðjudaginn 10. nóvember 2020 klukkan 17:30 Fundurinn verður haldinn í veitingasalnum í Smáranum ef samkomutakmörkunum vegna Covid verður aflétt fyrir þann tíma. Ef…

Glæný „fótboltatennis“borð í Fífuna

- Í síðasta mánuði fjárfesti Barna- og Unglingaráð Breiðabliks, með rausnarlegri aðstoð Heimilistækja, í tveimur TeqLite borðum frá TeqÍsland. - Um er að ræða glænýja hönnun og hugmynd fyrir „íþrótt“ sem flestir…

3.flokkur karla Íslandsmeistari 2020

Blikar léku vel þegar þeir unnu Fjölni í úrslitaleik Íslandsmótsins í 3.flokki A liða sem fram fór á Kópavogsvelli í gær. Blikar sigruðu sterkt lið Fjölnis 3-2 og það voru þeir Tómas Orri Róbertsson og Benóný Breki Andrésson…
,

Frá Knattspyrnudeild Breiðabliks og Þorsteini Halldórssyni

Í tilefni af frétt á Vísi.is í dag, þar sem ummæli Þorsteins Halldórssonar þjálfara kvennaliðs Breiðabliks í viðtali við annan fjölmiðil eru slitin úr samhengi, vilja Knattspyrnudeild Breiðabliks og Þorsteinn Halldórsson…
,

Breiðablik og Errea kynna nýjan búning á næstunni

Breiðablik og Errea munu kynna nýtt útlit af keppnisbúning þegar líður á haustið og stefnt er að því að búningarnir verði fáanlegir fyrir iðkendur í desember og hægt að setja þá í jólapakkann. Útlit utanyfirgalla…

Tveir Blikar á HM í hjólreiðum

Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum er í fullum gangi á Ítalíu þessa dagana. Keppnin byrjaði á fimmtudaginn á tímatöku kvenna og tímataka karla fór fram í gær. Hjóluð var 31,7 km braut um sveitir Emilia Romagna en brautin…

Þrjú gull og tvö silfur hjá Blikum

B lið Breiðabliks í 3.flokki kvenna varð Íslandsmeistari á föstudaginn var en þær fóru taplausar í gegnum B liða keppnina. Þær unnu átta leiki og enduðu með markatöluna 32-6, glæsilegur árangur hjá þeim. Breiðablik…

Íslandsmeistarar í 5.flokki kvenna og úrslitaleikir framundan

Breiðablik varð Íslandsmeistari í 5. flokki kvenna A liða um síðastliðna helgi. 🏆 Breiðablik og Stjarnan léku til úrslita í úrslitaleik 5. flokks kvenna á Samsungvellinum í Garðabæ. Leikurinn var jafn og spennandi…

SALIR TIL LEIGU

BREIÐABLIK

VEISLUSALIR
SMÁRINN
FÍFAN